Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umskipti yfir í hreina orku
ENSKA
Clean Energy Transition
DANSKA
Omstilling til Ren Energi
SÆNSKA
Övergång till ren energi
ÞÝSKA
Energiewende
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Verkefni samkvæmt nýrri undiráætlun LIFE-áætlunarinnar, umskipti yfir í hreina orku (e. Clean Energy Transition), ættu að vera með áherslu á að byggja upp getu og breiða út þekkingu, færni, nýsköpunartækni, aðferðir og lausnir til að ná markmiðunum í löggjöf og stefnu Sambandsins varðandi umskipti yfir í endurnýjanlega orku og aukna orkunýtni.

[en] Projects under the new ''Clean Energy Transition'' subprogramme of the LIFE Programme should focus on the creation of capacity building and diffusion of knowledge, skills, innovative techniques, methods and solutions for reaching the objectives of Union legislation and policy on the transition to renewable energy and to increased energy efficiency.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/783 frá 29. apríl 2021 um að koma á fót áætlun um aðgerðir í umhverfis- og loftslagsmálum (LIFE) og um niðurfellingu á reglugerð (ESB) nr. 1293/2013

[en] Regulation (EU) 2021/783 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2021 establishing a Programme for the Environment and Climate Action (LIFE), and repealing Regulation (EU) No 1293/2013

Skjal nr.
32021R0783
Aðalorð
umskipti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira